fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Snýr líklega ekki heim áður en ferlinum lýkur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 21:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Luka Modric muni ekki snúa aftur til heimalandsins áður en knattspyrnuferlinum lýkur.

Modric hefur sjálfur staðfest það að hann vilji klára ferilinn hjá Real Madrid þar sem hann hefur leikið í mörg ár.

Króatinn hefur verið orðaður við endurkomu til heimalandsins en hann verður samningslaus í sumar.

Miðjumaðurinn verður fertugur í september á þessu ári en hann gæti fengið eins árs framlengingu á Spáni.

Hann hefur leikið tæplega 600 leiki fyrir Real og er enn að spila með króatíska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær lítið að spila en ákvað að kaupa sér hús í borginni – ,,Ég er svo viss um að ég muni ná árangri“

Fær lítið að spila en ákvað að kaupa sér hús í borginni – ,,Ég er svo viss um að ég muni ná árangri“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

‘Kynþokkafyllsta konan’ vekur athygli í nýrri vinnu – Vakti heimsathygli fyrir útlitið

‘Kynþokkafyllsta konan’ vekur athygli í nýrri vinnu – Vakti heimsathygli fyrir útlitið
433Sport
Í gær

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“