fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Leikmaður sem allir eru byrjaðir að hræðast

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi, landsliðsmaður Frakklands, er á því máli að Ousmane Dembele geti vel unnið Ballon d’Or á þessu ári.

Dembele hefur átt stórkostlegt tímabil með Paris Saint-Germain og hefur skorað 22 mörk á aðeins þessu ári, 2025.

Dembele er orðaður við verðlaunin sem eru veitt besta knattspyrnumanni hvers árs og er Guendozi sannfærður um að hann eigi þau skilið eftir slíka frammistöðu.

,,Það sem hann er að gera í dag gerir hann að sterkum kandídata fyrir Ballon d’Or,“ sagði Guendouzi.

,,Hann hefur alltaf verið með hæfileikana til að afreka þetta, hann er einn besti leikmaður heims, jafnvel ef hann myndi ekki skora þessi mörk.“

,,Það eru margir leikmenn í heiminum sem eru byrjaðir að hræðast hann í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Kristjáns – Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær

Sjáðu eldræðu Kristjáns – Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Beiðni Liverpool hafnað
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa tekið ákvörðun

Liverpool sagt hafa tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Á von á barni með æskuvinkonu fyrrverandi – Allt varð vitlaust þegar þau hættu saman

Á von á barni með æskuvinkonu fyrrverandi – Allt varð vitlaust þegar þau hættu saman
433Sport
Í gær

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“