fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Merino hefur undanfarið spilað sem framherji hjá enska stórliðinu Arsenal en hann er þekktastur fyrir það að spila á miðjunni.

Arsenal er með fáa valkosti í fremstu víglínu í dag vegna meiðsla og þess vegna hefur Merino tekið að sér óvænt hlutverk.

Spánverjinn viðurkennir að hann hafi hlegið að hugmyndinni til að byrja með áður en hann fékk orð í eyra frá stjóra liðsins, Mikel Arteta.

,,Við vorum í æfingaferð í Dubai og Kai Havertz varð fyrir því óláni að meiðast. Margir voru meiddir og það eru fáir sóknarmenn til staðar,“ sagði Merino.

,,Á samskiptamiðlum og í skilaboðum frá vinum mínum þá var það nefnt að ég myndi spila frammi en ég hló bara að þessu. Ég hugsaði að þetta væri meira bullið.“

,,Daginn fyrir leikinn gegn Leicester þá var það nefnt að ég gæti spilað sem framherji, fölsk nía; einhver sem droppað aftar til að hjálpa miðvörðunum.“

,,Mikel Arteta spurði mig hvort þetta væri í lagi og ég svaraði einfaldlega að ég myndi gera það sem hann þyrfti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Gylfi opnaði markareikning sinn í Fossvoginum

Sjáðu þegar Gylfi opnaði markareikning sinn í Fossvoginum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Fullkominn arftaki Salah“

„Fullkominn arftaki Salah“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“
433Sport
Í gær

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð
433Sport
Í gær

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“