fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, viðurkennir það að hann hafi verið hissa þegar Thomas Tuchel var ráðin nýr landsliðsþjálfari Englands.

Tuchel var ráðinn til starfa undir lok síðasta árs en sú ráðning kom mörgum á óvart – hann tók opinberlega við störfum þann 1. janúar.

Kane þekkir það að vinna með Tuchel en þeir voru saman hjá Bayern Munchen áður en sá síðarnefndi var rekinn.

,,Ég viðurkenni það að þessi ráðning kom mér á óvart. Ég var ekki að búast við þessu,“ sagði Kane.

,,Ég var ekki að sjá hann fyrir mér sem landsliðsþjálfara. Um leið og hann var kynntur þá var ég augljóslega spenntur því ég fékk að kynnast því að vinna með honum á síðasta ári.“

,,Ég vissi hvað hann gæti komið með inn í liðið sem við erum með í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark goðsagnarinnar – Hefur engu gleymt

Sjáðu frábært aukaspyrnumark goðsagnarinnar – Hefur engu gleymt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Í gær

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“
433Sport
Í gær

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool
433Sport
Í gær

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“
433Sport
Í gær

Stórt skref fyrir Borgnesinga

Stórt skref fyrir Borgnesinga