fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Voru forvitnir um kærustu vinar síns – ,,Vildum vita hvernig hún væri í rúminu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir fyrrum knattspyrnumanninum Adil Rami sem lék á meðal annars með franska landsliðinu.

Rami er kannski ekki þekktastur fyrir tíma sinn innan vallar þrátt fyrir að hafa átt farsælan feril en hann var um tíma í sambandi með hinni heimsfrægu Pamela Anderson.

Enskir miðlar rifja upp ansi vandræðaleg ummæli fyrrum liðsfélaga Rami, Aleksandr Kokorin, sem hann lét falla fyrir þremur árum.

Samband Rami og Anderson entist í um tvö ár en þau ákváðu að fara sína eigin leið árið 2019 eftir HM 2018.

Anderson var sannfærð um það að Rami hefði haldið framhjá sér sem olli því að sambandið endaði.

,,Við fengum heldur betur áhugaverðar sögur af Pamela Anderson. Við vorum auðvitað forvitnir, hvernig sambandið væri og hvernig hún væri í rúminu,“ sagði Kokorin.

,,Hann vildi meina að hún væri sú besta í rúminu hingað til sem kemur kannski ekki á óvart – þetta er Pamela Anderson!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“
433Sport
Í gær

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af