fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“

433
Laugardaginn 22. mars 2025 10:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsleikur Íslands gegn Kósóvó, sem tapaðist 2-1, var gerður upp í Íþróttavikunni hér á 433.is. Þar var Sigurbjörn Hreiðarsson gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys.

Aron Einar Gunnarsson byrjaði leikinn eftir að hafa lítið spilað með félagsliði sínu, Al-Gharafa í Katar, í vetur.

„Maður sá það þegar leið á leikinn að það var farið að draga af honum. Hann er klárlega ekki tilbúinn í 90, ekki einu sinni sem hafsent. Ég er allavega á því,“ sagði Hrafnkell.

video
play-sharp-fill

Sigurbjörn telur að Arnar Gunnlaugsson geri breytingar á liðinu fyrir seinni leikinn gegn Kósóvó á morgun. „Það eru þrír dagar á milli og ekkert allir að spila í sínum liðum. Það má alveg búast við því að hann breyti,“ sagði hann áður en Hrafnkell tók til máls.

„Hverju ætlar hann að breyta í vörninni ef hann tekur Aron út? Hann tók fáa varnarmenn með sér út. Hann getur sett Guðlaug Victor þar og vonandi verður Valgeir Lunddal heill og getur verið í bakverði.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Gylfi opnaði markareikning sinn í Fossvoginum

Sjáðu þegar Gylfi opnaði markareikning sinn í Fossvoginum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Fullkominn arftaki Salah“

„Fullkominn arftaki Salah“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“
433Sport
Í gær

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð
433Sport
Í gær

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“
Hide picture