fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Þægilegur sigur Íslands á Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 17:00

Mynd: ÍA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 árs landslið karla vann góðan 3-0 sigur á Ungverjalandi í æfingaleik sem fram fór á Pinatar Arena á Spáni.

Hilmir Rafn Mikalesson skoraði fyrsta mark leiksins á 15. mínútu en Ungverjar skoruðu sjálfsmark rétt fyrir leikhlé. Það var svo Hinrik Harðarson sem innsiglaði 3-0 sigur Íslands.

Liðið mætir næst Skotlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00 á Pinatar Arena.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag