Forráðamenn Juventus eru farnir að skoða það reka Thiago Motta úr starfi þjálfara en gengi liðsins hefur ekki verið merkilegt.
Motta tók við þjálfun Juventus síðasta sumar en hann hafði þá gert mjög vel með Bologna.
Igor Tudor er líklegastur til að taka við af Motta verði hann rekinn úr starfi.
Juventus gæti beðið fram á sumar með það að reka Motta en félagið er að skoða þetta.
Stórliðið á Ítalíu sættir sig ekki við meðalmennsku og því er málið til skoðunar.
🚨⚪️⚫️ Understand Juventus keep discussing Thiago Motta’s position internally.
The manager’s job is still in danger, as reported.
❗️ In case Juventus decide to sack Motta before the end of the season, Igor Tudor is the main favorite to take over as new head coach. pic.twitter.com/bcG1Gejqtd
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2025