fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Frábær rekstur á Akranesi vekur mikla athygli – Eiga nálægt 200 milljónum í óráðstafað eigið fé

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blómlegur rekstur knattspyrnudeildar ÍA vekur athygli en félagið virðist í góðum málum miðað við nýjasta ársreikning félagsins. Hagnaður síðasta árs var rúmar 55 milljónir.

Tekjur deildarinnar voru 367 milljónir og hækkuðu um rúmar 80 milljónir króna á milli ára. Mest munar um auknar tekjur af mótum KSÍ.

Tekjurnar voru tæpar 30 milljónir árið 2023 en voru á síðasta ári vel yfir 80 milljónir. Æfingagjöld yngri flokka voru 67 milljónir af þessum tekjum.

Félagið borgaði 239 milljónir í laun og verktakagreiðslur á síðasta ári en sú tala hækkar um tæpar 40 milljónir á milli ára.

Þá hagnaðist félagið um 81 milljón af leikmannaviðskiptum en sú tala var nálægt 100 milljónum árið á undan.

Félagið á 177 milljónir í óráðstafað eigið fé en að auki á félagið inni 61 milljón í skammtímakröfur. Skuldir deildarinnar eru tæpar 30 milljónir.

Meira:
Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu
Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar sér að mæta á Anfield í sumar og skella Alisson á bekkinn

Ætlar sér að mæta á Anfield í sumar og skella Alisson á bekkinn
433Sport
Í gær

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Í gær

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir