fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
Pressan

NASA segir að yfirborð sjávar hafi hækkað meira en reiknað var með

Pressan
Föstudaginn 21. mars 2025 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirborð sjávar hækkaði meira á síðasta ári en reiknað var með. Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að hækkunin hafi verið mun meiri en reiknað var með.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá NASA. Fram kemur að reiknað hafi verið með að hækkunin yrði 43 millimetrar en hún hafi orðið 58 millimetrar.

NASA segir að frá 1880 hafi yfirborð sjávar hækkað um 20 til 22 cm.

Ástæðan fyrir þessari hækkun er loftslagsbreytingarnar sem valda almennt hlýrra loftslagi.

Þegar vatn hitnar, þá tekur það meira pláss, það þenst sem sagt út.

Hlýrra loftslag veldur einnig bráðnun jökla sem skilar auðvitað hækkuðu sjávarborði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Komst að skelfilegu leyndarmáli vinkonu sinnar þegar hún opnaði skúrinn

Komst að skelfilegu leyndarmáli vinkonu sinnar þegar hún opnaði skúrinn
Pressan
Í gær

Dóttir Reagans er lítt hrifin af Trump – „Hann væri niðurbrotinn“

Dóttir Reagans er lítt hrifin af Trump – „Hann væri niðurbrotinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar dansa af gleði yfir símtali Trump og Pútíns og segja Rússland nú loks hafa sigrað kalda stríðið

Rússar dansa af gleði yfir símtali Trump og Pútíns og segja Rússland nú loks hafa sigrað kalda stríðið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum þingmaður repúblikana hvetur Trump til að handtaka sig og standa við stóru orðin – „Hættu að þykjast vera hörkutól“

Fyrrum þingmaður repúblikana hvetur Trump til að handtaka sig og standa við stóru orðin – „Hættu að þykjast vera hörkutól“