fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Þórður valdi U19 ára hóp fyrir Evrópumótið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 17:30

Ísabella Sara er í hópnum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í seinni umferð undankeppni EM 2025 sem haldin verður í Portúgal 31. mars til og með 9. apríl.

Hópurinn mun koma saman og æfa 30. mars

Ásamt Íslandi í riðli eru Noregur, Portúgal og Slóvenía.

Hópurinn
Helga Rut Einarsdóttir – Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik
Líf Joostdóttir van Bemmel – Breiðablik
Jónína Linnet – FH
Margrét Brynja Kristinsdóttir – FH
Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH
Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir – Haukar
Salóme Kristín Róbertsdóttir – Keflavík
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Valur
Ísabella Sara Tryggvadóttir – Valur
Kolbrá Una Kristinsdóttir – Valur
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur
Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Víkingur
Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir – Víkingur
Katla Guðmundsdóttir – KR
Sonja Björg Sigurðardóttir – Þór/KA
Bríet Jóhannsdóttir – Þór/KA
Brynja Rán Knudsen – Þróttur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er í óþægilegri stöðu í London – Enginn í sambandi varðandi framhaldið

Er í óþægilegri stöðu í London – Enginn í sambandi varðandi framhaldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þónokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld – Hákon er ekki með

Þónokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld – Hákon er ekki með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að hann verði rekinn fyrir næsta leik

Fullyrða að hann verði rekinn fyrir næsta leik
433Sport
Í gær

Slot náði ekki að sannfæra Trent

Slot náði ekki að sannfæra Trent
433Sport
Í gær

Snýr líklega ekki heim áður en ferlinum lýkur

Snýr líklega ekki heim áður en ferlinum lýkur