fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Dyrnar standa opnar fyrir Salah

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dyrnar standa opnar fyrir Mohamed Salah í sádiarabísku deildinni. Þetta segir Mohammed Basrawi, yfirmaður markaðsmála hjá deildinni.

Salah hefur lengi verið orðaur við Sádí, þar sem miklir peningar eru í boði.

Samningur Egyptans við Liverpool er að renna út í sumar og getur hann farið frítt þá. Stuðningsmenn vilja ólmir sjá hann framlengja því hann er að eiga eitt sitt besta tímabil á Anfield.

„Hann er einn besti leikmaður heims. Hann er mjög vel liðinn í samfélagi Araba einnig. Vonandi kemur hann, dyrnar standa honum opnar. Það hafa þó engar viðræður farið fram,“ segir Basrawi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðja um sannleikann eftir að drengurinn lést í gær degi fyrir 19 ára afmælið sitt

Biðja um sannleikann eftir að drengurinn lést í gær degi fyrir 19 ára afmælið sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Isak þögull sem gröfin