fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 18:45

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útilokar ekki að kalla leikmenn út til Kósóvó, þó ekki fyrir leik liðanna á morgun.

Ísland mætir Kósóvó á morgun í fyrri leik liðanna í umspili um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn, eiginlegur heimaleikur Íslands, fer fram á sunnudag á Spáni.

Þegar er ljóst að Valgeir Lunddal Friðriksson nær leiknum ekki vegna meiðsla og þá missir Mikael Anderson af báðum leikjunum. Því var Arnar spurður að því á blaðamannafundi í Kósóvó í dag hvort það kæmi til greina að kalla inn leikmenn.

„Ekki fyrir leikinn á morgun en við útilokum ekki að kalla inn leikmenn eftir leikinn. Það eru nokkrir á hættu á að fá leikbann og það geta alltaf komið upp meiðsli. Við áskiljum okkur rétt til að kalla inn leikmenn ef á þarf að halda,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnar frábæru boði frá London

Hafnar frábæru boði frá London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Annað högg í maga íslenska liðsins

Annað högg í maga íslenska liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til