fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Untied hefur staðfest að félagið muni spila heimaleiki sína á Old Trafford ef farið verður í það að byggja nýjan völl.

Eigendur félagsins hafa tilkynnt áform sín um að byggja 100 þúsund manna leikvang við hlið vallarins.

Nýr völlur á að auka tekjur félagsins til muna og vera stærsti knattpsyrnuvöllur Englands.

Völlurinn yrði þá byggður fyrir aftan gamla völlinn en framkvæmdir myndu ekki hafa nein áhrif á notagildi hans.

Um leið og nýi völlurinn yrði klár væri farið í það að rífa þann gamla niður og byggja upp íbúðarbyggð þar í kring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“
433Sport
Í gær

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Í gær

Keypti sér bíl á 694 milljónir

Keypti sér bíl á 694 milljónir