fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn á föstudag þegar liðið mætir Albaníu í Þjóðadeildinni.

Harry Kane mun leiða framlínu liðsins eins og síðustu ár en áhugavert verður að sjá hvaða breytingar Tuchel fer í.

Tuchel gæti farið í aðra átt en forveri hans Gareth Southgate en fátt óvænt var þó í leikmannahópi liðsins.

Morgan Rogers miðjumaður Aston Villa gæti komið inn í byrjunarliðið.

Svona er líklegt byrjunarlið Englands á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti