fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur lagt fram tilboð í Angel Gomes miðjumann Lille en enski landsliðsmaðurinn fer frítt frá franska félaginu í sumar.

Guardian segir að West Ham hafi boðið Angel sem er 24 ára gamall um 100 þúsund pund á viku.

Guardian segir að það sé ekki nóg til að fá Angel sem ólst upp hjá Manchester United en fór frítt frá þeim árið 2020.

Barcelona hefur áhuga á Angel sem hefur átt mjög gott tímabil í Frakklandi í ár.

Manchester United er einnig sagt skoða það að fá Angel aftur til félagsins en ljóst er að West Ham þarf að hækka tilboð sitt til að vera með í samtalinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti