Það var mikil gleði á sunnudag þegar Newcastle vann enska deildarinnar en liðið vann óvæntan sigur á Liverpool í úrslitum.
Leikurinn fór fram á Wembley þar sem Newcastle vann sanngjarnan 2-1 sigur.
Stuðningsmenn Newcastle fögnuðu ákaft enda hafði félagið ekki unnið titil í 70 ár.
Einn stuðningsmaður Newcastle var svo glaður að hann ákvað að fá sér húðflúr með þeim sem skoruðu mörkin.
Dan Burn varnarmaður liðsins skoraði fyrra markið og Alexander Isak það síðara. Nöfn hans verða nú á þessum hressa stuðningsmanni ævilangt.