fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Alfreð Finnbogason æfði með Breiðablik á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik tók þátt í æfingu liðsins á Spáni þar sem liðið er í æfingaferð.

Alfreð lagði skóna á hilluna á dögunum en hann tók við starfinu síðasta sumar.

Framherjinn magnaði er ekki að taka skóna af hillunni en tók þátt í æfingu liðsins á Spáni.

Alfreð er 36 ára gamall og átti magnaðan feril sem landsliðsmaður og atvinnumaður í mörg ár.

Hann var í sautján ár í atvinnumennsku en ákvað að hætta eftir að hafa rift samningi sínum við Eupen í Belgíu.

@breidablikfc

TRAINING CAMP – DAY 5 💚⚽️

♬ luther – Kendrick Lamar & SZA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar