fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

433
Þriðjudaginn 18. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marylou Sidibe, eiginkona knattspyrnumannsins Moussa Sissoko, birti myndband úr ræktinni á dögunum sem hefur farið um eins og eldur í sinu.

Sidibe er vinsæl á samfélagsmiðlum og hefur áður birt myndbönd úr ræktinni, en sjálf er hún þjálfari. Í þetta sinn ætlaði hún að taka sig upp hlaupa á hlaupabretti en það fór ekki betur en svo að hún flaug á hausinn um leið og hún steig á brettið.

Sidibe meiddist ekki alvarlega og sá greinilega spaugilegu hliðina við atvikið þar sem hún birti það sjálf á Instagram.

Það sem vekur athygli fólks sem tjáir sig í athugasemdakerfinu undir myndbandi Sidibe er þó að enginn virðist hafa komið henni til bjargar. Margir furða sig á þessu, en sjón er sögu ríkari og má sjá myndbandið hér neðar.

Sissoko er í dag á mála hjá enska B-deildarliðinu Watford, en hann á að baki feril með liðum eins og Tottenham og Newcastle.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndbandið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Í gær

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni