fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur lið eru áhugasöm um að fá Caoimhin Kelleher, markvörð Liverpool, í sumar.

Kelleher hefur verið varaskeifa fyrir Alisson undanfarin ár en oft á tíðum staðið sig vel þegar hann fær tækifærið.

Talið er að þessi 26 ára gamli leikmaður vilji fá stærra hlutverk og þurfi því að færa sig um set.

Samkvæmt The Sun er Bournemouth nýjasta liðið í kapphlaupið um Kelleher, en stjóri liðsins Andoni Iraola er sagður mikill aðdáandi.

Chelsea og Tottenham eru einnig talin hafa áhuga en Bournemouth telur sig geta unnið slaginn við stórliðin tvö um þjónustu Írans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Í gær

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni