fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
Fréttir

Stakk mann í öxlina fyrir utan heimili sitt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. mars 2025 19:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann vegna lífshættulegrar líkamsárásar sem framin var þriðjudagskvöldið 5. júlí árið 2022, fyrir utan heimili ákærða. Er honum gefið að sök að hafa stungið þar mann í vinstri öxl með hnífi. Hlaut árásarþolinn opið sár á bakvegg brjóstkassa.

Árásarþolinn krefst þriggja milljóna króna í miskabætur.

Fyrirtaka verður í málinu við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 27. mars næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjólfur Bjarnason er látinn

Brynjólfur Bjarnason er látinn
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Formaðurinn fékk 280.926 krónur á tímann – Aðrir með 187 þúsund á tímann

Formaðurinn fékk 280.926 krónur á tímann – Aðrir með 187 þúsund á tímann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki bætur eftir „misheppnaða“ aðgerð hjá lækni sem missti starfsleyfið

Fær ekki bætur eftir „misheppnaða“ aðgerð hjá lækni sem missti starfsleyfið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“