fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir frá því að forráðamenn Tottenham séu farnir að skoða aðra þjálfara, þeir skoða að reka Ange Postecoglou.

Gengi Tottenham hafa verið mikil vonbrigði á þessu tímabili.

Postecoglou er á sínu öðru ári með liðið en liðið hefur ekki náð að bæta sig undir hans stjórn.

Telegraph segir að Andoni Iraola hjá Bournemouth sé á blaði og Marco Silva hjá Fulham komi til greina.

Silva stýrði Fulham til sigurs gegn Tottenham um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Í gær

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði
433Sport
Í gær

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City