fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur staðfest leiktíma í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla.

Fyrstu leikir mótsins fara fram föstudaginn 28. mars. Ef breytingar verða gerðar á leikjum mótsins, þá verður það tilkynnt sérstaklega.

Önnur umferð keppninnar hefst svo 3. apríl og er þar leikið um 20 laus sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Félögin í Bestu deild karla koma inn í mótið í 32-liða úrslitum.

Hér að neðan er dagskráin í fyrstu umferð.

Mótið á vef KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum

Valur semur við markavél frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“