fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur staðfest leiktíma í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla.

Fyrstu leikir mótsins fara fram föstudaginn 28. mars. Ef breytingar verða gerðar á leikjum mótsins, þá verður það tilkynnt sérstaklega.

Önnur umferð keppninnar hefst svo 3. apríl og er þar leikið um 20 laus sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Félögin í Bestu deild karla koma inn í mótið í 32-liða úrslitum.

Hér að neðan er dagskráin í fyrstu umferð.

Mótið á vef KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hafa áhyggjur af auknum rasisma
433Sport
Í gær

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk segir tíðinda að vænta

Van Dijk segir tíðinda að vænta