fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er til í að selja Matteo Kovacic í sumar samkvæmt fréttum frá Englandi.

Kovacic, sem er þrítugur, á tvö ár eftir af samningi sínum við Englandsmeistarana en félagið er til í að selja hann í sumar fyrir rétt verð.

Miðjumaðurinn hefur verið hjá City síðan fyrir síðustu leiktíð og spilað þokkalega stóra rullu en nú er útlit fyrir að hann fari aftur til Spánar.

Líklegt er að Kovacic fari til Atletico Madrid, sem er áhugavert í ljósi þess að hann var áður hjá Real Madrid.

Kovacic hefur einnig spilað fyrir Chelsea, Inter og Dinamo Zagreb á ferlinum. Hann á yfir 100 landsleiki að baki fyrir Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman

Spurður út í framtíðina eftir að Albert og félagar pökkuðu þeim saman
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – „Ég ber enga virðingu fyrir þér“