fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

433
Mánudaginn 17. mars 2025 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáandi græddi vel á leik Newcastle og Liverpool, sem mættust í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær.

Newcastle vann 2-1 og þar með sinn fyrsta titil í 70 ár. Enskir miðlar vekja athygli á áhugaverðu veðmáli sem datt hjá manni að nafni Tomas í gær.

Hann veðjaði á að Kieran Trippier myndi leggja upp mark á Dan Burn í leiknum, sem einmitt gekk upp.

Stuðullinn var 81 gegn 1 og setti Tomas 25 pund undir. Fékk hann því 2 þúsund pund út, eða um 350 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Íslandsvinurinn sé í sjóðheitu sæti

Segir að Íslandsvinurinn sé í sjóðheitu sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjaftasagan um helgina varð til út af spaugi í beinni – „Ég gaf mér að þetta væri eitthvað bull“

Kjaftasagan um helgina varð til út af spaugi í beinni – „Ég gaf mér að þetta væri eitthvað bull“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir
433Sport
Í gær

Óvænt nafn orðað við Arsenal – Fáanlegur á 12 milljónir

Óvænt nafn orðað við Arsenal – Fáanlegur á 12 milljónir
433Sport
Í gær

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool