fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Veit ekki alveg hvar honum er illt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Ayden Heaven varnarmanns Manchester United eru, hann hafði spilað vel gegn Leicester í gær þegar hann meiddist.

Heaven sem er 18 ára gamall var borinn af velli en hann veit ekki alveg hvað amar að sér.

Heaven var keyptur til United í janúar frá Arsenal og vegna meiðsla hefur hann fengið mikið að spila undanfarna daga.

„Við verðum að meta stöðuna í vikunni, hann er ungur drengur og hann getur ekki alveg útskýrt hvar hann finnur til. Það er erfitt að vita eitthvað núna,“ sagði Ruben Amorim stjóri liðsins.

„Hann er rólegri núna, við verðum að meta stöðuna í vikunni. Hann er að standa sig vel og það væri leiðinlegt ef hann yrði lengri frá.“

Heaven er miðvörður sem hefur vakið athygli fyrir að vera rólegur á boltann en hann er stór og stæðilegur leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“
433Sport
Í gær

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði
433Sport
Í gær

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City