fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

433
Mánudaginn 17. mars 2025 09:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði fyrir Newcastle í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær. Fyrirliða Liverpool var þó hrósað fyrir athæfi sitt eftir leik.

Newcastle komst í 2-0 í leiknum og vann að lokum 2-1. Var þetta fyrsti titill liðsins í 70 ár og að vonum mikil gleði í leikslok.

Virgil van Dijk átti ekki sinn besta leik í vörn Liverpool í gær en lýsandinn í útvarpsútsendingu BBC á leiknum hrósaði hegðun hans eftir leik.

„Van Dijk gekk hringinn og tók í höndina á öllum leikmönnum Newcastle. Hann sýndi þeim mikla virðingu vegna þess sem þeim hafði tekist að gera,“ sagði Stephen Warnock á BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool

Nefnir þrjá sem eru á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal

Fyrrum stjarna Manchester City orðuð við Arsenal
433Sport
Í gær

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili
433Sport
Í gær

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“