fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. mars 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að Myles Lewis-Skelly muni mögulega spila í annarri stöðu í framtíðinni.

Um er að ræða ungan og efnilegan leikmann sem var á dögunum kallaður í enska landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum.

Lewis-Skelly hefur spilað í bakverði fyrir Arsenal á þessu tímabili en það er ekki endilega hans staða í framtíðinni að sögn Arteta.

,,Hann er mjög gáfaður strákur, hann er mjög viljugur og mjög líkamlega sterkur. Ef þú ert með þetta í vopnabúrinu ásamt rétta viðhorfinu þá geturðu afrekað þetta,“ sagði Arteta.

,,Hann getur spilað sem sexa eða átta, það mun velta á því hvernig hann nær saman með öðrum leikmönnum og hvernig hann þróast innan liðsins.“

,,Við erum að tala um leikmann sem getur svo sannarlega spilað í mörgum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hafa áhyggjur af auknum rasisma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur fær sekt og er dæmt tap

Víkingur fær sekt og er dæmt tap
433Sport
Í gær

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Í gær

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina