fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. mars 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að Myles Lewis-Skelly muni mögulega spila í annarri stöðu í framtíðinni.

Um er að ræða ungan og efnilegan leikmann sem var á dögunum kallaður í enska landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum.

Lewis-Skelly hefur spilað í bakverði fyrir Arsenal á þessu tímabili en það er ekki endilega hans staða í framtíðinni að sögn Arteta.

,,Hann er mjög gáfaður strákur, hann er mjög viljugur og mjög líkamlega sterkur. Ef þú ert með þetta í vopnabúrinu ásamt rétta viðhorfinu þá geturðu afrekað þetta,“ sagði Arteta.

,,Hann getur spilað sem sexa eða átta, það mun velta á því hvernig hann nær saman með öðrum leikmönnum og hvernig hann þróast innan liðsins.“

,,Við erum að tala um leikmann sem getur svo sannarlega spilað í mörgum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City

Nýja kærastan mætti á völlinn um helgina og staðfesti sambandið við leikmann City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku

Staðfest dagskrá fyrir Mjólkurbikarinn gefinn út – Fjörið hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær

Bruno Fernandes fór í hóp goðsagna með þessu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjaftasagan um helgina varð til út af spaugi í beinni – „Ég gaf mér að þetta væri eitthvað bull“

Kjaftasagan um helgina varð til út af spaugi í beinni – „Ég gaf mér að þetta væri eitthvað bull“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir