Albert Guðmundsson skoraði frábært mark fyrir Fiorentina í kvöld er liðið mætti Juventus í Serie A.
Albert byrjaði leikinn og spilaði rúmlega klukkutíma en hann gerði þriðja mark liðsins í sannfærandi sigrik.
Fiorentina hafði betur í þessum leik 3-0 og var sigurinn í raun aldrei í hættu.
Mark landsliðsmannsins má sjá hér.
⚽️ GOAL: Gudmundsson
📷 Fiorentina 3-0 Juventuspic.twitter.com/26TkGEMjz2
— PitchSide (@ThizTransfive) March 16, 2025