fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 19:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er búinn að jafna markamet goðsagnarinnar Ronaldo hjá Real Madrid sem lék með félaginu frá 2002 til 2007.

Um er að ræða hinn brasilíska Ronaldo en hann skoraði 104 mörk í 177 leikjum fyrir Real á fimm árum sem er svo sannarlega meira en Mbappe.

Markametið umtalaða eru mörk á einu tímabili en Ronaldo náði mest 31 marki í 48 leikjum 2003-2004.

Mbappe er búinn að gera það sama eftir tvennu gegn Villarreal í La Liga í gær en hann er með 31 mark í 44 leikjum.

Það er ljóst að Mbappe mun bæta met Ronaldo en hann er að spila sitt fyrsta tímabil á Spáni eftir komu frá Paris Saint-Germain í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk segir tíðinda að vænta

Van Dijk segir tíðinda að vænta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni