fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun hafa betur í kapphlaupinu við Chelsea þegar kemur að varnarmanninum öfluga Marc Guehi sem spilar með Crystal Palace.

Mirror greinir frá en Guehi er líklega á förum frá Palace í sumar vegna áhuga frá stórliðum í heimalandinu.

Guehi er uppalinn hjá Chelsea en fékk aldrei að spila deildarleik og virðist ekki hafa áhuga á að snúa aftur til félagsins.

Samkvæmt Mirror er Liverpool að vinna kapphlaupið um þennan 24 ára miðvörð og sér liðið hann sem eftirmann Virgil van Dijk sem hefur reynst liðinu vel í mörg ár.

Manchester City, Arsenal og Tottenham eru einnig að sýna áhuga en Guehi var nálægt því að semja við Newcastle í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Í gær

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik
433Sport
Í gær

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur