fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann sé mikill aðdáandi Enzo Maresca og því starfi sem hann er að sinna hjá Chelsea.

Chelsea heimsækir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar mætast liðin í öðru og fjórða sæti deildarinnar.

,,Um leið og ég sá þá spila á undirbúningstímabilinu og byrjaði að skilja hvernig Enzo virkar og sá hæfileikana í liðinu, ég vissi að þeir kæmu til greina sem lið sem gæti unnið úrvalsdeildina,“ sagði Arteta.

,,Það er svo mikið til staðar þarna. Um leið og allt byrjar að smella hjá Chelsea og þeir finna þessa tengingu og stöðugleika þá geta þeir keppt við hvaða lið sem er.“

,,Maresca er stórkostlegur þjálfari. Hann er mjög skýr í því sem hann vill gera og hvernig hann vill gera það. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hans lið spilar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth

Sjáðu frábært mark Stefáns gegn Portsmouth
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“
433Sport
Í gær

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger