fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 21:11

Ortega ver frá Son. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal, leikmaður Barcelona, á ekki bara aðdáendur á Spáni en hann er vinsæll um allan heim.

Um er að ræða líklega efnilegasta leikmann heims en hann er 17 ára gamall og spilar með Barcelona.

Þrátt fyrir ungan aldur þá er Yamal lykilmaður í liði Barcelona og spænska landsliðinu og á aðdáanda í engum öðrum en Heung Min Son sem spilar með Tottenham á Englandi.

,,Þessi strákur er ótrúlegur. Á þessum aldri, að gera það sem hann er að gera, það er ótrúlegt,“ sagði Son.

,,Ég nýt þess mikið að fylgjast með honum. Það er góður hlutur að hann sé svona ungur og það er mikið sem hann getur unnið í.“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“