fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

England: Frábær sigur Brentford

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 19:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1 – 2 Brentford
1-0 Vitaly Janelt(’17, sjálfsmark)
1-1 Yoane Wissa(’30)
1-2 Christian Norgaard(’71)

Brentford vann í kvöld sinn fimmta útisigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætti Bournemouth.

Bournemouth hefur spilað vel á köflum á þessari leiktíð en þurfti að sætta sig við 2-1 tap heima.

Brentford lyfti sér upp í 11. sæti deildarinnar og er fimm stigum frá Bournemouth sem situr í því níunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“