fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mistókst að vinna sinn leik í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið mætti Brighton.

Leikurinn var ansi fjörugur en honum lauk með 2-2 jafntefli þar sem sjálfsmark reyndist lokamarkið.

Abdukodir Khusanov skoraði sjálfsmark fyrir City á 48. mínútu sem reyndist nóg til að tryggja Brighton stig.

Wolves vann Southampton á sama tíma 1-2 þar sem Jorgen Strand Larsen skoraði bæði mörk gestaliðsins.

Everton og West Ham gerðu 1-1 jafntefli og þá vann Nottingham Forest lið Ipswich örugglega, 2-4.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“