fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Arsenal að stækka við sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 16:22

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að gera svipað og Manchester United en það er Daily Mail á Englandi sem fjallar um málið.

United hefur staðfest það að liðið ætli að byggja nýjan völl á næstu árum sem mun taka við af hinum goðsagnarkennda Old Trafford.

Samkvæmt Mail þá vill Arsenal nú stækka sinn heimavöll, Emirates, og gæti verkefnið verið klárt fyrir 2028.

Stjórnarformaður Arsenal, Josh Kroenke, stðafesti það árið 2023 að félagið væri að skoða það að stækka heimavöllinn sem hefur reynst félaginu afar vel í mörg ár.

Arsenal er búið að fá tilboð frá fyrirtækjum sem vilja taka að sér þetta verkefni og er möguleiki á að það verði staðfest á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“