fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 15:39

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, fyrrum leikmaður Manchester United, virðist vera mikill aðdáandi sóknarmiðjumannsins Bruno Fernandes.

Fernandes er í dag leikmaður United og þekkir Pogba ágætlega en sá síðarnefndi er án félags þessa stundina.

Fernandes átti stórkostlegan leik fyrir lið United í vikunni í 4-1 sigri á Real Sociedad en hann skoraði þrennu í þeim sigri í Evrópudeildinni.

,,Goðsögn,“ skrifaði Pogba á Instagram síðu sína og birti mynd af Fernandes sem fékk 9,8 í einkunn fyrir sína frammistöðu.

Fernandes hefur spilað með United undanfarin fimm ár og hefur skorað 94 mörk í 276 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“