fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White vill koma aftur í enska landsliðið nú þegar Gareth Southgate er hættur, frá þessu segir Thomas Tuchel nýr þjálfari liðsins.

Tuchel kynnti sinn fyrsta hóp í dag en White var ekki í hópnum, hann er að koma til baka eftir erfið meiðsli.

„Hann vill ólmur komast aftur í hópinn, það er of snemmt fyrir hann að koma núna,“ sagði White.

„Ég er ánægður að sjá hann á æfingum alla daga, við fylgjumst mjög vel með honum.“

White fór heim af HM í Katar árið 2022 og hefur síðan þá ekki komist í enska landsliðshópinn, ekki haft áhuga á því.

„Við erum í virku samtali við Ben og við erum ánægðir að sjá hann spila aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram