Liverpool, Arsenal og Manchester United hafa öll áhuga á því að kaupa Morgan Gibbs-White leikmann Nottingham Forest í sumar.
Gibbs-White var áður í herbúðum Wolves en hann hefur blómstrað á þessu tímabili með Nottingham.
Gibbs-White er 25 ára gamall en hann er komin inn í enska landsliðið.
Liverpool og Arsenal vilja styrkja miðsvæði sitt í sumar og Manchester United sömuleiðis.
Ólíklegt er þó að United geti keppt við Liverpool og Arsenal eins og staðan er í dag.