fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fær mikið lof eftir að hafa beðið dómarann um að dæma ekki víti í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Dorgu, bakvörður Manchester United bað dómara leiksins gegn Real Sociedad í gær að dæma ekki vítaspyrnu sem hann átti að fá.

United var 2-1 yfir í leiknum þegar góður dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu þegar Dorgu féll í teignum.

Á meðan VAR fór yfir atvikið fór Dorgu til dómarans og sagði honum að dæma ekki víti á Hamari Traore.

Dorgu er tvítugur vinstri bakvörður sem United keypti frá Lecce á Ítalíu í janúar.

„Ég er stoltur af honum, kannski hefðu viðbrögðin mín ekki orðið þau sömu ef við hefðum verið að tapa,“ sagði Ruben Amorim stjóri United.

United vann 4-1 sigur í gær og flaug áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid
433Sport
Í gær

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars