fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Sauð upp úr í ræktinni og einum vísað út

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. mars 2025 07:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um mann sem var með hótanir í garð annars einstaklings í ónefndri líkamsræktarstöð í gær í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sinnir meðal annars miðborginni.

Þegar tilkynnandi ræddi við lögreglu á vettvangi sagði hann að mennirnir hafi einnig verið að slást. Að sögn lögreglu endaði málið þannig að einum var vísað út af líkamsræktarstöðinni.

Nóttin virðist hafa verið tiltölulega róleg hjá lögreglu. Einn ökumaður var stöðvaður vegna aksturs undir áhrifum vímuefna og án ökuréttinda og var hann látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.

Þá var ökumaður stöðvaður í umferðinni með filmur í rúðum og á glitaugum og á hann yfir höfði sér sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verðmætt skuldabréf týndist í Grindavík

Verðmætt skuldabréf týndist í Grindavík
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ósáttur við sekt fyrir að leggja á móti umferð – „Þetta er svo bilaðslega hátt gjald“

Ósáttur við sekt fyrir að leggja á móti umferð – „Þetta er svo bilaðslega hátt gjald“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“
Fréttir
Í gær

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?
Fréttir
Í gær

Boltinn er hjá Rússum – Er líklegt að þeir samþykki vopnahlé?

Boltinn er hjá Rússum – Er líklegt að þeir samþykki vopnahlé?