fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Pressan

Óheimilt að neita samkynhneigðum að ganga í hjónaband segir áfrýjunardómstóll

Pressan
Föstudaginn 14. mars 2025 06:30

Það er stjórnarskrárbrot að heimila ekki hjónaband samkynhneigðra. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanskur áfrýjunardómstóll kvað upp þann dóm í síðustu viku að það sé stjórnarskrárbrot að neita að viðurkenna hjónabönd samkynhneigðra. Þetta er að vonum mikill sigur fyrir samkynhneigða og þá sem styðja jafnrétti fyrir alla.

Þetta var í níunda sinn sem áfrýjunardómstóll kemst að þessari niðurstöðu en tíu mál hafa verið höfðuð vegna þessa. Reiknað er með að enn einn áfrýjunardómstóll kveði upp dóm varðandi þetta síðar í mánuðinum.

The Independent segir að þegar sá dómur liggi fyrir sé reiknað með að málunum verði skotið til hæstaréttar sem muni taka þau öll fyrir í einu.

Áfrýjunardómstólarnir hafa komist að þeirri niðurstöðu að það sé stjórnarskrárbrot að neita samkynhneigðum pörum að ganga í hjónaband því stjórnarskráin tryggi landsmönnum jafnrétti. Segja dómstólarnir að núgildandi lög, sem skilgreina hjónaband sem gerning á milli karls og konu, sé mismunun á grundvelli kynhneigðar og engin rök styðji þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi