fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 10:00

Joshua Kimmich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Liverpool munu ekki fá Joshua Kimmich en bæði félög höfðu sýnt þýska landsliðsmanninum áhuga.

Kimmich sem er á mála hjá FC Bayern gerði nýjan samning við félagið í gær.

Kimmich var að verða samningslaus og hafði verið sterklega orðaður við bæði þessi ensku félög.

Kimmich hafði ekki náð saman við Bayern en þýska félagið ákvað að hækka tilboð sitt sem Kimmich samþykkt.

Kimmich er virkilega öflugur miðjumaður en Barcelona og PSG höfðu einnig sýnt honum áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær mikið lof eftir að hafa beðið dómarann um að dæma ekki víti í gær

Fær mikið lof eftir að hafa beðið dómarann um að dæma ekki víti í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid
433Sport
Í gær

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars