fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Berta nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal ætlar sér að styrkja miðsvæði félagsins í sumar ef marka má fréttir.

AS á Spáni segir að Berta vilji rífa upp veskið og kaupa tvo miðjumenn í sumar.

Um er að ræða þá Bruno Guimares hjá Newcastle en landsliðsmaður Brasilíu hefur spilað vel í vetur.

Svo er það Martin Zubimendi hjá Real Sociedad sem er á blaði hjá mörgum félögum.

Zubimendi hafnaði Liverpool síðasta sumar en er sagður vilja skoða það í sumar að færa sig um set.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid
433Sport
Í gær

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars