fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 07:00

Valur er í undanúrslitum. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍR varð síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Lengjubikars karla. Þetta varð ljóst í fyrrakvöld eftir jafntefli Þórs og FH, en Akureyringar gátu með sigri komist upp fyrir ÍR.

ÍR fylgir þar með Val, Fylki og KR í undanúrslit og mætir fyrstnefnda liðinu næstkomandi þriðjudagskvöld klukkan 19:15.

Fylkir og KR mætast þar með í hinum leiknum, en hann fer fram annað kvöld klukkan 19.

Undanúrslit Lengjubikarsins
Fylkir – KR (Wurth-völlurinn)
Valur – ÍR (N1-völlurinn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
433Sport
Í gær

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar
433Sport
Í gær

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“