fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern og Real Madrid hafa bæði áhuga á því að kaupa Diogo Dalot bakvörð Manchester United í sumar.

Enskir miðlar segja frá þessu en Dalot er 25 ára gamall.

Dalot er landsliðsmaður Portúgals en hann hefur verið í stóru hlutverki hjá United síðustu ár.

Real Madrid er á eftir Trent Alexander-Arnold en ef það klikkar er Dalot sagður á blaði.

FC Bayern vill styrkja þessa stöðu hjá sér og er Dalot sagður efstur á blaði Vincent Kompany.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar
433Sport
Í gær

Svona er hópur U-21 árs landsliðsins

Svona er hópur U-21 árs landsliðsins
433Sport
Í gær

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“