fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 22:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er komið í 8-liða úrslit Meistardeildar Evrópu eftir sigur á Liverpool í frábærum fótboltaleik á Anfield í 16-liða úrslitum í kvöld.

PSG byrjaði betur og komst yfir með marki Ousmane Dembele á 12. mínútu og jafnaði þar með einvígið. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Liverpool kom af mun meiri krafti inn í seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta möguleika sína. Því var farið í framlengingu.

Þar var ekkert skorað, þó PSG  hafi sótt nokkuð duglega að marki Liverpool undir lokin. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara leiksins.

Þar klikkuðu bæði Darwin Nunez og Curtis Jones á sínum spyrnum fyrir Liverpool og Parísarliðið því áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Í gær

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Í gær

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi