fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433

Bayern og Inter þægilega áfram – Framlengt á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikur Liverpool og Paris Saint-Germain verður framlengdur.

Bayern Munchen fór þægilega áfram með sigri á löndum sínum í Bayer Leverkusen, 2-0. Harry Kane og Alphonso Davies skoruðu mörkin. Bayern vann fyrri leikinn 3-0 og því 5-0 samanlagt.

Inter var í þægilegum málum eftir 0-2 sigur í útileiknum gegn Feyenoord í síðustu viku. Marcus Thuram kom þeim yfir snemma leiks en Jakup Moder jafnaði seint í fyrri hálfleiknum með marki af vítapunktinum.

Hakan Calhanoglu tryggði hins vegar 2-1 sigur Inter, 4-1 samanlagt, með marki af vítapunktinum snemma í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot