fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur bakkað út úr því að kaupa Jadon Sancho ef honum tekst ekki að ná saman við félagið um kaup og kjör. Þessu halda ensk blöð fram í morgun.

Sancho er á láni hjá Chelsea frá Manchester United.

Ef félagið endar ofar en 14 sæti í deildinni þarf það að kaupa Sancho á 25 milljónir punda en með þeim fyrirvara að félaginu takist að semja við hann.

Sancho er ánægður hjá Chelsea en óvíst er hvort félagið vilji borga honum þau 250 þúsund pund sem hann er með hjá United.

Sancho á í sumar ár eftir af samningi sínum við United og hann gæti endað aftur hjá félaginu sem vill ekkert með hann hafa lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Í gær

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Í gær

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar