En hvaða ríki eiga stærstu gullforðana?
Samkvæmt tölum frá GoldHub þá áttu eftirtalin fimm ríki stærstu gullforðana miðað við annan ársfjórðung 2024.
Bandaríkin áttu 8.133,46 tonn.
Þýskaland átti 3.351,53 tonn.
Ítalía átti 2.451,84 tonn.
Frakkland átti 2.435,97 tonn.
Rússland átti 2.335,85 tonn.